top of page


Heiðmyrkur skollið á - í prenti og hljóði
Furðubækur áttu sviðið í Eymundsson Austurstræti 23. október þegar fagnað var tveimur glóðvolgum og nýbökuðum skáldsögum – Heiðmyrkri eftir Inga Markússon og Álfareiðinni eftir Gunnar Theodór Eggertsson. Bókaunnendur komu saman, spjölluðu við höfundana og nutu bókalyktarinnar. Ingi og Gunnar Theodór lásu upp og árituðu bækur sínar. Samdægur skall Heiðmyrkur á hjá Storytel í meistaralegum lestri Álfrúnar Helgu Örnólfsdóttur, Haraldar Ara Stefánssonar, Sigríðar Lárettu Jónsd
Oct 23, 2025


Heiðmyrk kápa!
Þá er kápa Heiðmyrkurs komin, snilldarlega hönnuð af Margréti Weisshappel eins og kápur fyrri bókanna. Heiðmyrkur er væntanleg í hljóði...
Sep 17, 2025


Heiðmyrkur fyrir jól
Lokabindi Skuggabrúarþríleiksins skilað: Heiðmyrkur fyrir jól. Á myndinni sést tilraun höfundar til tíma- og persónustjórnunar. Nú er...
Mar 23, 2025


IceCon 2024
Þá er IceCon , hinni stórmögnuðu, íslensku furðusagnahátíð, lokið. Hátíðin fór fram í Veröld, húsi Vigdísar, og Stúdentakjallaranum....
May 27, 2024
bottom of page


