top of page
Search

Lestrarklefinn undir Skuggabrúnni

  • i.m.
  • Dec 17, 2022
  • 1 min read
Fjallað um Skuggabrúna í Lestrarklefanum í umsjá Rebekku Sifjar Stefánsdóttur sem ræddi við þær Victoriu Bakshina, þýðanda, og Katrínu Lilju Jónsdóttur, ritstjóra.

„Mér fannst hún frá­bær. Það er alls ekki auðvelt að skapa svona stó­felld­an heim,“ segir Victoria. „Ég trúði fyrst ekki að þetta væri saga á íslensku, skrifuð af íslenskum höfundi, við erum svolítið vön því að lesa furðusögur frá ... enskumælandi löndum, og allt í einu kemur stórt verk á íslensku,“

„Þetta er virkilega metnaðarfull bók ... hún er löng, og djúp ... maður sekkur alveg ofan í þennan heim,“ segir Katrín Lilja.



 
 
 

Comments


Ingi Markússon

  • alt.text.label.Twitter
  • alt.text.label.Facebook
  • alt.text.label.Instagram

©2022 Ingi Markússon. Vefstóll: Wix.com

bottom of page