Lestrarklefinn undir Skuggabrúnni
- i.m.
- Dec 17, 2022
- 1 min read
Fjallað um Skuggabrúna í Lestrarklefanum í umsjá Rebekku Sifjar Stefánsdóttur sem ræddi við þær Victoriu Bakshina, þýðanda, og Katrínu Lilju Jónsdóttur, ritstjóra.
„Mér fannst hún frábær. Það er alls ekki auðvelt að skapa svona stófelldan heim,“ segir Victoria. „Ég trúði fyrst ekki að þetta væri saga á íslensku, skrifuð af íslenskum höfundi, við erum svolítið vön því að lesa furðusögur frá ... enskumælandi löndum, og allt í einu kemur stórt verk á íslensku,“
„Þetta er virkilega metnaðarfull bók ... hún er löng, og djúp ... maður sekkur alveg ofan í þennan heim,“ segir Katrín Lilja.
Sjá þáttinn í heild sinni hér: https://lestrarklefinn.is/2022/12/18/leyfid-harunum-ad-risa-um-jolin/

Comments