top of page
Search

Svikabirtu fagnað í hljóði og á prenti!

  • i.m.
  • Nov 16, 2023
  • 1 min read

Updated: Apr 27

Útgáfu Svikabirtu - hálfsjálfstæðu framhaldi Skuggabrúarinnar sem kom út í fyrra - var fagnað í Eymundsson við Skólavörðustíg 16. nóvember. Glatt var á hjalla, upplestur, áritanir, vín og góðir gestir.

Storytel og Sögur útgáfa gefa Svikabirtu út samtímis. Hún er aðgengileg á veitu Storytel sem hljóðbók og rafbók og fæst gullfallega prentuð í bókaverslunum. Ljósmyndir: Eva Schram.

Pantið Svikabirtu hjá Sögum útgáfa.
Hlustið á Svikabirtu eða lesið sem rafbók hjá Storytel.




















 
 
 

Comments


Ingi Markússon

  • alt.text.label.Twitter
  • alt.text.label.Facebook
  • alt.text.label.Instagram

©2022 Ingi Markússon. Vefstóll: Wix.com

bottom of page