Skuggabrúin tilnefnd til íslensku hljóðbókaverðlaunanna - Storytel Awards
- i.m.
- Feb 14, 2023
- 1 min read
Updated: Oct 15, 2023
Skuggabrúin er tilnefnd til íslensku hljóðbókaverðlaunanna - Storytel Awards - í flokki barna- og ungmennabóka ásamt fjórum öðrum verkum! Nú tekur dómnefndin við - verðlaunin verða veitt í mars.
Samstarfið við Storytel hefur verið frábært. Eiga þau þakkir skildar að gera hljóðbókina vel úr garði. Af öðrum ólöstuðum þakka ég mínum óskalesurum, en þau sem gæða söguna lífi eru Álfrun Helga Örnolfsdottir, Jóhann Sigurðarson og Haraldur Ari Stefánsson.
Sjá nánar um tilnefningarnar hér: https://awards.storytel.com/is/is/
Þakka öllum sem kusu!

Comments