top of page
Search

Útgáfuhóf í Iðu Zimsen - myndir

  • i.m.
  • Nov 10, 2022
  • 1 min read
Útgáfu Skuggabrúarinnar var fagnað 10. nóvember í Iðu Zimsen bókakaffi. Hófið var vel sótt, glatt var á hjalla, skálað, lesið upp, bækur áritaðar og seldar. Þakka öllum sem komu!

Skuggabrúin kemur samtímis út sem prentbók, hjóðbók og rafbók. Kápan, sem fangar anda sögunnar, er hönnuð af Margréti Helgu Weisshappel. Lesarar eru Jóhann Sigurðarson, Álfrún Helga Örnólfsdóttir og Haraldur Ari Stefánsson.









Sjá skemmtilegar myndir hér. Ljósmyndir: Mummi Lú.

 
 
 

Comments


Ingi Markússon

  • alt.text.label.Twitter
  • alt.text.label.Facebook
  • alt.text.label.Instagram

©2022 Ingi Markússon. Vefstóll: Wix.com

bottom of page